Prestsvígsla í Dómkirkjunni

23. ágúst 2018

Prestsvígsla í Dómkirkjunni

Prestsvígsla í Dómkirkjunni í Reykjavík sunnudaginn 26.

Á sunnudaginn 26. ágúst verður prestsvígsla í Dómkirkjunni í Reykjavík.

Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands vígir mag. theol. Arnór Bjarka Blomsterberg til prestsþjónustu í Tjarnaprestakalli í Kjalarnessprófastsdæmi og cand. theol. Sveinbjörgu Katrínu Pálsdóttur til prestsþjónustu á landspítala háskólasjúkrahúsi.

Vígsluvottar eru sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir, sr. Hjálmar Jónsson, sr. Jóna Hrönn Bolladóttir, sr. Sigurður Arnarson, sr. Sigurður Jónsson og sr. Helga Soffía Konráðsdóttir sem jafnframt lýsir vígslu.

Athöfnin hefst kl. 11 og eru allir velkomnir.
  • Biskup

  • Embætti

  • Biskup

Sr. Gylfi Jónsson

Andlát

02. sep. 2025
Sr. Gylfi Jónsson er látinn.
Biskup Íslands með nývígðum prestum, djákna og vígsluvottum

Hátíðleg stund í Dómkirkjunni í Reykjavík

25. ágú. 2025
...tveir prestar og einn djákni vígður
Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prests og djáknavígsla á sunnudaginn

21. ágú. 2025
...í Dómkirkjunni í Reykjavík