Kirkjuþing 2018 hafið

3. nóvember 2018

Kirkjuþing 2018 hafið

Vídalínskirkja

Kirkjuþing þjóðkirkjunnar hófst í dag í Vídalínskirkju í Garðabæ og stendur yfir fram í miðja næstu viku.

Í upphafi þings var farið yfir kjörbréf og þau vottuð. Þar eftir lét Magnús E. Kristjánsson fráfarandi forseti kirkjuþings af embætti og Drífa Hjartardóttir tók við embætti.

Þingið hófst með setningarathöfn og helgihaldi. Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Davíð Sigurgeirsson fluttu tónlist ásamt gospelkór Vídalínskirkju og Agnes M. Sigurðardóttir, Magnús E. Kristjánsson og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra fluttu erindi.

 

  • Frétt

  • Þing

Sr. Gylfi Jónsson

Andlát

02. sep. 2025
Sr. Gylfi Jónsson er látinn.
Biskup Íslands með nývígðum prestum, djákna og vígsluvottum

Hátíðleg stund í Dómkirkjunni í Reykjavík

25. ágú. 2025
...tveir prestar og einn djákni vígður
Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prests og djáknavígsla á sunnudaginn

21. ágú. 2025
...í Dómkirkjunni í Reykjavík