Einn umsækjandi er um embætti sóknarprests

2. júlí 2019

Einn umsækjandi er um embætti sóknarprests

Húsavíkurkirkja

Ein umsókn barst um setningu til að þjóna sem sóknarprestur Húsavíkurprestakalls, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi, frá 1. september 2019 til 31. maí 2020.

Umsóknarfrestur rann út á miðnætti mánudaginn 1. júlí 2019.

Umsækjandinn er

sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir,

sem þjónar sem settur sóknarprestur Laufásprestakalls, sama prófastsdæmis.

  • Auglýsing

  • Embætti

  • Frétt

  • Umsókn

Sr. Gylfi Jónsson

Andlát

02. sep. 2025
Sr. Gylfi Jónsson er látinn.
Biskup Íslands með nývígðum prestum, djákna og vígsluvottum

Hátíðleg stund í Dómkirkjunni í Reykjavík

25. ágú. 2025
...tveir prestar og einn djákni vígður
Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prests og djáknavígsla á sunnudaginn

21. ágú. 2025
...í Dómkirkjunni í Reykjavík