Þjónustumiðstöð kirkjunnar lokuð vegna útfarar

23. febrúar 2024

Þjónustumiðstöð kirkjunnar lokuð vegna útfarar

Sr. Karl Sigurbjörnsson fyrrum biskup Íslands lést mánudaginn 12. febrúar síðast liðinn eins og kirkjan.is  hefur greint frá.

Útför hans fer fram frá Hallgrímskirkju í Reykjavík mánudaginn 26. febrúar kl. 13:00.

Þjónustumiðstöð kirkjunnar, bæði Biskupsstofu í Grensáskirkju og og rekstrarstofu á Suðurlandsbraut verður lokað eftir hádegi mánudaginn 26. febrúar vegna útfararinnar.

 

slg

 

  • Kirkjustaðir

  • Auglýsing

Addis9.jpg - mynd

Vottar vonar og réttlætis: Árlegur stjórnarfundur Lútherska heimssambandsins

23. jún. 2025
Árlegur stjórnarfundur Lútherska heimssambandsins fór fram dagana 12.–16. júní í höfuðborg Eþíópíu.
Sr. Pétur Ragnhildarson

Sr. Pétur Ragnhildarson ráðinn sóknarprestur

13. jún. 2025
...í Breiðholtsprestakalli
Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prestsvígsla í Dómkirkjunni

12. jún. 2025
...sunnudaginn 15. júní