Gleðilega páska

20. apríl 2025

Gleðilega páska

Á þessari upprisuhátíð óskar Þjóðkirkjan Íslendingum öllum gleðilegra páska.

Biskup Íslands predikar í messu í Dómkirkjunni sem útvarpað verður klukkan 11:00 á Rás 1. Helgihald um land allt er með hefðbundnum hætti, enda dýrindis vorveður víðast hvar á landinu og engin ástæða til annars en að njóta dagsins í kirkjum landsins. 

Njótum hátíðarinnar saman. 

mynd/sáþ

    Sr. Gylfi Jónsson

    Andlát

    02. sep. 2025
    Sr. Gylfi Jónsson er látinn.
    Biskup Íslands með nývígðum prestum, djákna og vígsluvottum

    Hátíðleg stund í Dómkirkjunni í Reykjavík

    25. ágú. 2025
    ...tveir prestar og einn djákni vígður
    Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

    Prests og djáknavígsla á sunnudaginn

    21. ágú. 2025
    ...í Dómkirkjunni í Reykjavík